Virðiskeðja lithium rafhlöðunnar er sannkallað heimshornaflakk. Stærstu lithium námurnar eru í Ástralíu og Chile. Cobalt er í Kongó, manganese er í Suð…
Ég ætla að tengja nokkra þræði úr mismunandi áttum sem allir tengjast þessum blessuðu orkuskiptum: Mér reiknast að rafbílar séu lang hagkvæmasta val ne…
Útblástur í vegasamgöngum er 6,5% af heildarútblæstri landsins en um 25% af útblæstri geira sem eru á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Hér er um að ræða brun…
Umhverfisráðherra birti þessi gögn á málþingi í morgun. Það eru komnir þrír ársfjórðungar af innflutningstölum fyrir léttu farartækin þar sem VSK hefur…
Á Vísir.is er grein eftir mig um gjaldtöku, skatta, hvata, orkuskipti o.fl. Gamla kerfið er orðið úrelt þar sem olíugjald er einn af stóru tekjustofnun…
Hæ hó, Stofnhjólanet, ný verslun með rafvespur, slysatíðni rafhlaupahjóla, ný drög af reglugerðum o.fl. ✨✌🏻 Sharing is caring – endilega áframsendu fr…
Ég var að fá mér nýtt rafhjól; Tern S8i sem fæst hjá Ellingsen. Þetta er hybrid borgar- og burðarhjól sem er hægt að hlaða á körfum, sætum og ýmiskonar…
Ég forritaði og setti upp vef fyrir skemmstu: örflæði.is. Þetta er einfalt yfirlit yfir öll rafhjól og örflæðistæki sem eru í boði á Íslandi. Ég hef fl…
Kem úr dvala til að deila tölum sem ég fékk frá Fjármálaráðuneytinu og Samgöngustofu. Nýskráning fólksbíla (M1) féll 36% á milli ára. Þetta eru rosaleg…
Ég var að koma úr barneignarorlofi og svo jólafríi og því hefur verið hlé á fréttabréfinu þar til núna. Þetta verður hinsvegar síðasta fréttabréfið. Ás…
Hæ Reykvíkingar, Í þessari útgáfu fjalla ég um Miklubrautarstokkinn, samgöngupassa í Ausberg, rauntímaskjái í strætó og neðst í póstinum hef ég með hjá…
Í vikunni sem leið voru drög að frumvarpi um niðurfellingu á virðisaukaskatti hjóla, rafhjól og léttra bifhjóla birt á samráðsgátt. Ef frumvarpið verðu…